liverpool-vip-hospitality

Liverpool VIP Hospitality

The Boot Room Restaurant

Tilvalinn staður til að drekka í sig sögu Liverpool. Gestir sem velj þennan pakka hafa aðgang að Liverpool safninu fyrir leik og eftir það er farið á veitingastaðin þar sem boðið er upp á þriggja rétta máltíð. Eftir leik er svo boðið upp á kaffi og samlokur á meðan beðið er af sér mestu traffíkina sem myndast strax eftir leik.

Innifalið:

 • Aðgengi að Boot Room staðsett í KOPstúkunni
 • Miði á Upper Anfield Road Stand (Block 225)*
 • Aðgengi að Liverpool safninu fyrir leik
 • Þriggja rétta máltíð
 • Aðgengi að Boot Room Restaurant eftir leikFormer LFC player in attendance
 • Leikskrá dagsins
 • Frítt WiFi

Eins og nafnið gefur að kynna þá er þessi pakki tileinkaður áttunni og sá allra þekktasti er að sjálfsögðu fyrrum fyrirliði liðsins Steven Gerrard.

Í The Eights Lounge munu gestir njóta veglegs hlaðborðs áður en haldið er til sætis í Lower Centenary Stand

Innifalið:

 • Miði í Lower Centenary Stand (wing section, block KG).
 • 4 rétta hlaðborð
 • Veitingar í hálfleik og að leik loknum
 • leikskrá dagsins
 • Frítt WiFi

The Sandon er sérstakur staður í augum hörðustu stuðningsmanna Liverpool. Það var þar sem klúbburinn var stofnaður árið 1892. Enn í dag er hann gríðarlega vinsæll meðal stuðningsmanna og fjölmenna þeir þangað fyrir leiki aðeins 900 metrum frá Anfield. Gestir munu upplifa hina heimsfrægu stemming sem skapast þar fyrir leik.

Innifalið:

 • VIP miði á leikinn
 • 2 rétta máltíð
 • Aðgengi að Sandon fyrir og eftir leik
 • Léttar veitingar eftir leik
 • Leikskrá dagsins