Liverpool

Liverpool

liverpool er þekkt fyrir sitt sögufæga lið en einnig spilar Everton í borginni og eru leikir þeirra spilaðir með mikilli ástríðu enda stolt borgarinnar að veði.

í Liverpool er margt annað að skoða eins og Bítlasafnið heimsfræga þar sem saga einnar ef ekki stærstu hljómsveitar fyrr og síðar er rifjuð upp.

Liverpool One er aðeins í göngufæri frá hótelinu sem við bjóðum upp á í flestum ferðum okkar. Þar er að finna allar helstu verslanir auk þess að ótal flottra veitingastaði er að finna á efstu hæð.

Uber er sá ferðamáti sem við mælum með enda einfaldur í notkun, einnig eru strætó samgöngur mjög þægilegar í Liverpool.

Bítlar
radiocitytower