Manchester

Manchester

arndale
Trafford center inside

Manchester er þekkt fyrir fótboltaliðin Manchester United og Manchester City en einnig er þar að finna National Football Museum og mælum við með því að kíkja þangað og fara aðeins yfir knattspyrnusöguna.

Við bjóðum yfirleitt upp á hótelgistingu í göngufæri við helstu verslanir og veitingastaði sem Manchester hefur að bjóða og má þar nefna verslanir eins og Primark, H&M og verslunarmiðstöðina Arndale og veitingastaði eins og Gaucho, Tops og Rosso.

Uber er sá ferðamáti sem við mælum með enda einfaldur í notkun, einnig eru strætó samgöngur mjög þægilegar í Manchester líka.

Trafford Center er risa verslunarmiðstöð en hún er aðeins frá miðbænum eða sirka 10 – 15 mín með Uber.

image
Tops Buffet Restaurant Manchester 1.0