Þórdís Geirsdóttir

Þórdís Geirsdóttir

Fararstjóri

Þórdís byrjaði í golfi 1976 og gekk þá í golfklúbbinn Keili og hefur verið meðlimur þar alla tíð síðan.

Þórdís varð Íslandsmeistari í meistarflokki 1987 og hefur unnið ótal landsmót 35 ára og eldri. Hún hefur einnig unnið landsmót 50 ára og eldri 4 sinnum og hefur orðið klúbbmeistari Keilis á annan tug skipta.

Hún eyðir öllum sínum frítíma á golfvellinum og hún hefur einnig gífurlega reynslu af fararstjórn í slíkum ferðum og erum við hæstánægð með að hafa hana í okkar liði 🙂