Golfferð til La Manga 20. - 30. september 2019

BROTTFARADAGUR

20 Sep

LENGD FERÐAR

10 dagar

ALLS SKOÐAÐ

5781

HÁMARKS FJÖLDI

40

Hotel Principe Felipe 5*

La Manga Club Golf er rétt fyrir sunnan Murcia og liggur á milli Miðjarðarhafsins og Mar Menor.

Svæðið er þekkt útum allan heim fyrir þá 3 framúrskarandi 18 holu golfvelli (Norður-, Suður- og Vesturgolfvöll) sem La Manga Club býður upp á.

Mörg heimsfræg golfmót hafa verið haldin þar um áraraðir og hafa margir af fremstu hönnuðum heims komið að uppbyggingunni og má þar nefna þá Robert Putman, Arnold Palmer og Dave Thomas.

Á svæðinu er glæsileg æfingaraðstaða og er klúbbhúsið í nokkurra mínútna göngufæri frá Hotel Principe Felipe.

Hotel Principe Felipe er mjög fallegt 5* hótel staðsett rétt við Norður og suður-vellina. Gríðarlega vel innréttuð og falleg hótelherbergi, sem öll eru með svölum og útsýni yfir golfsvæðið. Innifalið er mjög veglegt morgunverðarhlaðborð og aðgengi að Wellness Center þar sem hægt er að njóta sánu, gufubaða og heita potta og lengi mætti telja.  Þjónustan á svæðinu og á hótelinu er til mikillar fyrirmyndar.  Þar má líka finna PianoBar með lifandi tónlist marga daga vikunnar.

Einnig bjóðum við upp á 4* gistingu í nokkurra mínútna göngufæri frá golfvöllunum og er einnig boðið upp á skutlur á milli. Þessi möguleiki er mun ódýrari.

Las Lomas Village eru 4* hótelíbúðir og er boðið upp á einbýli (með útsýni allan hringinn), tvíbýli (með útsýni allan hringinn), tveggja herbergja íbúðir sem rúma allt að 4 og þriggja herbergja íbúðir sem rúma allt að 6 manns. Innifalið er veglegur morgunverður og aðgengi að Wellness Center aðeins nokkrum skrefum frá.  Þar er hægt er að njóta sánu, gufubaða og heita potta og lengi mætti telja.

Nánari upplýsingar um hótelið má finna á heimasíðu La Manga: Las Lomas Village

Nánari upplýsingar um hótelið má finna á heimasíðu La Manga: Hotel Principe Felipe 

Innifalið í verði er:

  • Flug með Norwegian til Alicante
  • Rúta til og frá flugvelli
  • 5* Gisting á besta stað með morgunverði og 3 rétta kvöldverði
  • 9 hringir af golfi og svo er hægt að bæta við hringjum að vild gegn gjaldi.
West course
South course
North course

BÓKA FERÐ

NAFN FERÐAR VERÐ FYRIR FULLORÐINN VERÐ FYRIR BARN SAMTALS SÆTI Í BOÐI BROTTFARADAGUR LENGD FERÐAR
Golfferð til La Manga 20. - 30. september 2019 239.900 kr 229.900 kr 40 20 Sep 10 dagar

The tour price will change according to below schedule.

Brottfaradagur End Date HÁMARKS FJÖLDI Adult Price Child Price
2019-09-20 2019-09-20 40 239.900 kr 229.900 kr

Booking Information

Name Price ( Adults/Children ) Persons ( Adults/Children ) Farþegar SAMTALS

Pay a 45% deposit per total price.

Aukaþjónusta

Hér fyrir neðan geturu valið um þá aukaþjónustu sem við bjóðum. Ath að ef ekki er valið sama fjölda og farþegar eru skal taka fram fyrir hvaða farþega er verið að velja fyrir.

Vara Verð Á mann Farþegar
60 mín golfkennsla 5 skipti
43.000 kr nei
60 mín golfkennsla 1 skipti
11.000 kr nei
30 mín golfkennsla 5 skipti
25.500 kr nei
30 mín golfkennsla 1 skipti
7.000 kr nei
Principe Felipe – Einbýli
40.000 kr nei

YFIRLIT

MILLISAMTALA 0 kr
Aukaþjónusta 0 kr
SAMTALS 0 kr

Customer Information

*
First Name is required.
*
Last Name is required.
*
Number Phone is required.
*
Address is required.
Thank You. Your booking have received and booking number is

Þórdís Geirsdóttir

Fararstjóri

Phone

7823644

Email

thgeirs65@gmail.com

þú gætir einnig haft áhuga á þessum ferðum