Golfferðir til Sand Valley í Póllandi (Opið frá mars - nóvember)

BROTTFARADAGUR

01 Jan - 01 Jan

LENGD FERÐAR

3 - 14 dagar í skipulögðum ferðum

ALLS SKOÐAÐ

1153

HÁMARKS FJÖLDI

40

Valinn besti golfvöllur póllands 2019.

Á svæðinu er 18 holu heimsklassa golfvöllur og 6 holu par 3 völlur auk æfingasvæðis og stór púttvöllur.

Flug – Gisting – Ótakmarkað golf  – Íslensk fararstjórn í höndum Þórdísar Geirsdóttur í skipulögðum ferðum okkar
Tilvalið f/ fyrirtækja- og vinahópa!

Fótboltaferðir Ehf – 521117 – 0850

Löggild ferðaskrifstofa

Facebook síðan okkar 

Instagram síðan okkar 

Innifalið í ferðinni er:

  • Flug, skattar og gjöld – Keflavík – Gdansk – Keflavík.
  • Akstur til og frá flugvelli
  • Íbúðargisting með morgunverði
  • Ótakmarkað golf.
  • Æfingaboltar.
  • Golfkerra
  • Fararstjórn – Þórdís Geirsdóttir í skipulögðum ferðum
Gott að vita:
  • Klukkan er 2 klst á undan í Póllandi
  • Gjaldmiðillzł – Pólskt Zloty
  • Lengd ferðar: Algengt er að viðskiptavinir okkar séu að fara í 3 til 14 daga ferðir en lengri ferðir eru að sjálfsögðu í boði

Sand Valley – Golf Resort

Golfið Sand Valley er margverðlaunaður golfvöllur og er meðal annars titlaður einn af 100 flottustu völlum Evrópu. Völlurinn er í um 40 mínútna akstursfjarlægð frá Gdansk.

Á svæðinu er 18 holu heimsklassa golfvöllur og 6 holu par 3 völlur auk æfingasvæðis og stórs púttvallar. Völlurinn er skemmtilega hannaður og hentar hvoru tveggja áhuga- og atvinnukylfingum.

Á Sand Valley er mikið lagt upp úr fyrsta flokks þjónustu og ástríðu í matargerð þannig að golfþyrstir geta gengið að því vísu að fá góðan mat eftir annasaman golfdag.

Hér fyrir neðan má sjá flott myndbönd af brautum vallarins

1 braut – 2 braut – 3 braut – 4 braut – 5 braut – 6 braut – 7 braut
8 braut – 9 braut – 10 braut – 11 braut – 12 braut – 13 braut – 14 braut
15 braut – 16 braut – 17 braut – 18 braut

Gistingin Staðurinn býður upp á lúxus íbúðargistingu sem hentar mjög vel fyrir 4 – 12 manna hópa, stærðir í boði eru 155 – 250fm.

Allar villurnar eru þægilega staðsettar í nálægð við 1. teig og klúbbhúsið. Villurnar eru með gufubað, vel útbúnum eldhúsum, rúmgóðum stofum, einka sundlaug (upphituð), verönd og Wi-Fi.

Einnig er boðið upp á gistingu á 4 stjörnu hóteli í nágrannabænum Elblag.

Íslensk fararstjórn í höndum Þórdísar Geirsdóttur

Þórdís byrjaði í golfi 1976 og gekk þá í golfklúbbinn Keili og hefur verið meðlimur þar alla tíð síðan.
Þórdís varð Íslandsmeistari í meistarflokki 1987 og hefur unnið ótal landsmót 35 ára og eldri. Hún hefur einnig unnið landsmót 50 ára og eldri 4 sinnum og hefur orðið klúbbmeistari Keilis á annan tug skipta.
Hún eyðir öllum sínum frítíma á golfvellinum og hún hefur einnig gífurlega reynslu af fararstjórn í slíkum ferðum og erum við hæstánægð með að hafa hana í okkar liði.

Þórdís Geirsdóttir frá Keili er fararstjóri okkar í skipulögðum hópferðum.

Við gerum einnig tilboð fyrir einstaklinga og hópa og ef hópurinn er stærri en 15 manns bjóðum við upp á íslenska fararstjórn

Hafðu samband

Við gerum tilboð fyrir þig
BÓKA FERÐ

NAFN FERÐAR VERÐ FYRIR FULLORÐINN VERÐ FYRIR BARN SAMTALS SÆTI Í BOÐI BROTTFARADAGUR LENGD FERÐAR
Golfferðir til Sand Valley í Póllandi (Opið frá mars - nóvember) 99.900 kr 89.900 kr 40 01 Jan ~ 01 Jan 3 - 14 dagar í skipulögðum ferðum

Booking Information

Name Price ( Adults/Children ) Persons ( Adults/Children ) Farþegar SAMTALS

Pay a 40% deposit per total price.

YFIRLIT

MILLISAMTALA 0 kr
SAMTALS 0 kr

Customer Information

*
First Name is required.
*
Last Name is required.
*
Number Phone is required.
*
Address is required.
Thank You. Your booking have received and booking number is